top of page
Target4Life
Allianz Target4Life er sparnaðarlíftrygging sniðin að þörfum samningshafa. Sparnaður i evrum sem er persónumiðaður og sveigjanleg lausn sem miðast að hverjum einstakling fyrir sig.
Um Allianz
Tryggingafélagið Allianz Global Life var stofnað árið 2008 og sérhæfir sig í sparnaðar- og líftryggingalausnum. Höfuðstöðvar félagsins eru í Dublin en félagið er með útibú á Kýpur, Frakklandi, Þýskalandi, Grikklandi og Ítalíu
bottom of page