top of page

Tryggingar

Nafnið Afkoma skýrir hvað við gerum; Í fyrsta lagi að komast af ef áföll ber að garði og til þess miðlum við persónutryggingum td. líf- , sjúkdóma- og barnatryggingum. Í öðru lagi hver afkoma okkar er þegar starfsævinni lýkur og til þess miðlum við söfnunartryggingum.

​

​

Afkoma vátryggingamiðlun miðlar tryggingum og reynir að miðar við þarfir hvers og eins. Ráðgjafar okkar meta þörf hvers og eins, út frá tekjum, skuldum og fjölsskyldustærð.  Afkoma vátryggingamiðlun veitir viðskiptavinum sínum ráðgjöf í  tryggingamálum í samstarfi við trausta aðila. 

​

​

Markmið okkar er að veita góða þjónustu þar sem þörfum hvers og eins er mætt af sanngirni og heiðarleika.

Allianz Global Life
Target4Life

Allianz Target4Life er sparnaðarlíftrygging sniðin að þörfum samningshafa. Sparnaður i evrum sem er persónumiðaður og sveigjanleg lausn sem miðast að hverjum einstakling fyrir sig.

 

Um Allianz 

Tryggingafélagið Allianz Global Life var stofnað árið 2008 og sérhæfir sig í sparnaðar- og líftryggingalausnum. Höfuðstöðvar félagsins eru í Dublin en félagið er með útibú á Kýpur, Frakklandi, Þýskalandi, Grikklandi og Ítalíu

c735e4_b48c7bd36d1549a7afed372ec437e7e0~mv2.jpg.webp
c735e4_bfc95212fd3543009fea925427ded19b~mv2.png.webp
pink-suitcase-with-hat-globe-it_23-2148169893.jpg.webp

april international

April International býður upp á alþjóðlegar sjúkrakostnaðartryggingar fyrir þá sem að dvelja erlendis í bæði lengri og skemmri tíma. Í gegnum April International Care að þá hafa vátryggðir aðgang að heilsugæslum og sjúkrahúsum út um allan heim.

april-international-logo-vector.png

Sjúkdómatrygging AXIS

Afkoma býður Axis sjúkdómatryggingu í gegnum TMÍ, sem hefur miðlað vátryggingum í yfir 20 ár.

flat-lay-health-still-life-arrangement-with-copy-space_23-2148854064_edited.jpg
hand-putting-wooden-cubes-healthcare-medicine-hospital-icon-blue-table-health-care-insuran
lloyds_black_logo.png

Samsett vátrygging frá Lloyd's insurance company S.A.

Vátrygging frá Lloyd´s fyrir börn frá 1 mánaða aldri og til 22ja ára

Samsett vátrygging frá Lloyd's insurance company S.A.

Vátrygging frá Lloyd´s fyrir 18 - 65 ára

front-view-assortment-medical-still-life-elements_edited.jpg
lloyds_black_logo.png

Sjómannatrygging er samsett vátrygging frá Lloyd's insurance company S.A.

Verndar þig fyrir fjárhagslegu tjóni, til dæmis vegna frítímaslyss, í starfi eða vegna alvarlegra sjúkdóma. 

divorce-lawyer-attorney-broken-red-heart-with-husband-wife-splitting-children-natural-gree
lloyds_black_logo.png
model-family-with-piggy-bank-stack-coins-money-natural-green-backgroundsave-money-prepare-
2560px-VPV_Versicherungen_logo.svg.png

VPV Freiheits Rente

VPV er stofnað árið 1827 og er elsta líftryggingarfélag Þýskalands, reynsla sem byggir á 190 ára farsælli sögu.

VPV Zukunftsplan Plus

VPV býður upp á sveigjanlega lífeyristryggingu í evrum, sem hægt er að nota sem varasjóð til útgjalda eða að taka út samhliða eftirlaunum.

mutual-fundlove-couple-senior-coins-money-natural-green-background-save-money-prepare-futu
2560px-VPV_Versicherungen_logo.svg.png
bottom of page