Tryggingar

 

Nafnið Afkoma skýrir hvað við gerum; Í fyrsta lagi að komast af ef áföll ber að garði og til þess miðlum við persónutryggingum td. líf- , sjúkdóma- og barnatryggingum. Í öðru lagi hver afkoma okkar er þegar starfsævinni lýkur og til þess miðlum við söfnunartryggingum.

Afkoma vátryggingamiðlun miðlar tryggingum og reynir að miðar við þarfir hvers og eins. Ráðgjafar okkar meta þörf hvers og eins, út frá tekjum, skuldum og fjölsskyldustærð.  Afkoma vátryggingamiðlun veitir viðskiptavinum sínum ráðgjöf í  tryggingamálum í samstarfi við trausta aðila.

Markmið okkar er að veita góða þjónustu þar sem þörfum hvers og eins er mætt af sanngirni og heiðarleika.