top of page

Meðhöndlun kvartana

Stefna um meðhöndlun kvartana

 

Ef upp kemur tilfelli þar sem viðskiptavinur er óánægður með þjónustu Afkomu Vátryggingamiðlunar ehf. eða viðskipti sín við félagið getur hann komið því á framfæri með því að senda póst

saemundur@afkoma.is

 

Þarfnist kvörtun gagnaöflunar verður viðskiptavinur látinn vita innan þessa ramma um þörf þeirra og viðskiptavini gefin tímaáætlun um hvenær úrlausn kvörtunar geti átt sér stað.

bottom of page