top of page

Vátrygging frá Lloyd´s fyrir börn frá 1 mánaða aldri og til 22ja ára

lloyds_black_logo.png

Samsett vátrygging frá Lloyd's insurance company S.A.

​

  • Verndar barnið þitt fyrir fjárhagslegu tjóni, til dæmis vegna slyss í leik, í keppni, í starfi eða vegna alvarlegra sjúkdóma.

​

  • Vátryggt er launatap foreldra frá sjöunda degi ef barn þarfnast sólahrings umönnunar vegna veikinda eða slyss. 

​

  • Barnið fær einfalda en góða sjúkdómavernd til viðbótar við örorkubætur. Vátryggt er krabbamein, sykursýki 1 slímseigjusjúkdómur, liðagigt, Alnæmi, alvarlegur höfuðáverki og alvarlegur bruni.

​

  • Heimilisbreyting vegna aðgengis heima fyrir, ef barn lendir í hjólastól þá aðstoðum við með greiðslur vegna breytinga.

​

  • Útfarakostnaður er greiddur að hluta eða að öllu leyti ef á þarf að halda.

​

  • Einfalt að sækja um, ekkert áhættumat því öll börn fá vátryggingu.

​

​

​

      Börn eru vátryggð í íþróttakeppnum og á æfingum til 22ja ára aldurs

​

      Iðgjald vátryggingarinnar er aðeins 1990 krónur á mánuði

​

      Veittur er 10% systkynaafsláttur

​

​

​

​

Bótaþættir vátryggingarinnar eru 

 

 

Grunn örorka vegna slyss

40.000.000

​

Grunn örorka vegna sjúkdóma

40.000.000

​

Sjúkdómatrygging

3.500.000

​

Dagpeningar til foreldra vegna slyss eða sjúkdóma barns, greitt á viku - biðtími 7 dagar - bætur í allt að 100 daga.

50.000

​

Útfararkostnaður

1.500.000

​

Heimilisbreyting vegna aðgengis

2.500.000

​

Vátryggingin nær hvorki til slysa eða sjúkdóma sem sem áttu sér stað eða voru greindir fyrir gildistöku hennar.
Tjón af völdum notkunar skrásetts ökutækis eru undanskilin enda á barnið rétt á bótum úr lögbundnum ökutækjatryggingum. Vátryggingin nær ekki til slysa er verða í hvers konar akstursíþróttum, bardagaíþróttum, fjallaklifri, klettaklifri, bjargsigi, froskköfun, drekaflugi, svifflugi og fallhlífarstökki hjá 16 ára og eldri.

health-insurance-for-newborn-babies-life-insuranc-2021-12-14-02-22-39-utc.jpg
lloyds_black_logo.png
bottom of page