top of page

Sjómannatrygging frá Lloyd´s

lloyds_black_logo.png

Sjómannatrygging er samsett vátrygging frá Lloyd's insurance company S.A.

  • Verndar þig fyrir fjárhagslegu tjóni, til dæmis vegna frítímaslyss, í starfi eða vegna alvarlegra sjúkdóma. 

  • Vátryggt er launatap frá 60 degi ef vátryggður verður óvinnufær vegna veikinda eða slyss. 

  • Vátryggður fær góða sjúkdómavernd við örorkubætur. Vátryggðir eru 16 algengir sjúkdómar. 

  • Heimilisbreyting vegna aðgengis heima fyrir, ef vátryggður lendir í hjólastól þá aðstoðum við með greiðslur vegna breytinga.

  • Útfarakostnaður er greiddur að hluta eða að öllu leyti ef á þarf að halda.

  • Einfalt að sækja um, ekkert áhættumat fyrir 45 ára og yngri og einfalt áhættumat fyrir 46 ára og eldri. ​

  • Sjómenn 49 og yngri

      Víðtæk trygging sniðin að kjarasamningsbundnum réttindum til slysabóta og tryggir líka sjúkdóma og slys í landi, er í gildi               allan sólahringinn.

  • Dánarbætur vegna slyss 20.000.000,-

  • Varanleg starfsörorka 25.000.000,-

  • Dagpeningar vegna slyss eða sjúkdóma / 200.000 kr. á viku - 60 dagar í biðtíma, greitt í 52 vikur

  • Sjúkdómatrygging** 15.000.000,-

  • Útfararkostnaður 1.500.000,-

  • Heimilisbreyting vegna hjólastólaaðgengis 2.500.000,-

  • Iðgjald 300.000,-

  • Skírteinisgjald 20.000,-

  • Iðgjald vátryggingar er frá 300.000,- á ári eða frá 26.700,- krónum á mánuði.

  • *Einungis slysatrygging frá 61 - 65

  • **Lækkar eftirstöðvar starfsörorku

  • Vátryggingin nær hvorki til slysa eða sjúkdóma sem sem áttu sér stað eða voru greindir fyrir gildistöku hennar.

  • Tjón af völdum notkunar skrásetts ökutækis eru undanskilin enda á vátryggður rétt á bótum úr lögbundnum ökutækjatryggingum.

  • Nánari skilgreining einstakra bótaþátta er í skilmálum hér að neðan. ​

  • Sjómenn 50 til 65 ára

      Víðtæk trygging sniðin að kjarasamningsbundnum réttindum til slysabóta og tryggir líka sjúkdóma og slys í landi, er í gildi               allan sólahringinn.

  • Dánarbætur vegna slyss 20.000.000,-

  • Varanleg starfsörorka 20.000.000,-

  • Dagpeningar vegna slyss eða sjúkdóma / 175.000 kr. á viku - 60 dagar í biðtíma, greitt í 52 vikur

  • Sjúkdómatrygging** 10.000.000,-

  • Útfararkostnaður 1.500.000,-

  • Heimilisbreyting vegna hjólastólaaðgengis 2.500.000,-

  • Iðgjald 330.000,-

  • Skírteinisgjald 20.000,-

  • Iðgjald vátryggingar er frá 330.000,- á ári eða frá 2.200,- krónum á mánuði.

  • *Einungis slysatrygging frá 61 - 65

  • **Lækkar eftirstöðvar starfsörorku

  • Vátryggingin nær hvorki til slysa eða sjúkdóma sem sem áttu sér stað eða voru greindir fyrir gildistöku hennar.

  • Tjón af völdum notkunar skrásetts ökutækis eru undanskilin enda á vátryggður rétt á bótum úr lögbundnum ökutækjatryggingum.

  • Nánari skilgreining einstakra bótaþátta er í skilmálum hér að neðan. 

iceland-landscape-travel-photo-2021-08-28-02-49-46-utc.jpg
lloyds_black_logo.png
bottom of page