Sjúkrakostnaðartrygging
April International býður upp á alþjóðlegar sjúkrakostnaðartryggingar fyrir þá sem að dvelja erlendis í bæði lengri og skemmri tíma. Í gegnum April International Care að þá hafa vátryggðir aðgang að heilsugæslum og sjúkrahúsum út um allan heim. Hentar vel fyrir þá sem eru líka að ferðast utan EES svæðisins, þar sem April International er með mjög víðtæka heilbrigðis þjónustu í bæði Norður- og Suður Ameríku, Afríku og Asíu. Einnig eru þeir með séstakar sjúkrakostnaðartryggingar fyrir námsmenn erlendis, en oft gera skólar úti kröfu um að sjúkrakostnaðartrygging er til staðar.
Einnig er hægt fyrir þá sem flytja til Íslands að tryggja sig hjá April International, en almennt verða einstaklingar ekki sjúkratryggðir fyrr en eftir 6 mánuði. Þessir aðilar eru því ósjúkratryggðir fyrstu sex mánuðina og greiða á meðan fullt gjald fyrir heilbrigðisþjónustu.
All foreign citizens from countries outside EU or EFTA who apply for a residence permit in Iceland, are required to obtain Medical Cost Insurance which is valid up to six months but ends when they have earned rights to be covered by the Icelandic Social Security Scheme. April International offers this cover for foreigners who are moving to Iceland.