top of page
afkoma_white_transparent.png
Við sníðum verndina að þínum þörfum

Okkar þjónusta

Afkoma hóf starfsemi sína árið 2018 og hefur starfsleyfi frá Seðlabanka Íslands sem löggilt vátryggingamiðlun. Við veitum ráðgjöf bæði til einstaklinga og fyrirtækja á sviði tryggingar- og lífeyrismála. Við störfum samkvæmt lögum um dreifingu vátrygginga og sætum eftirliti Fjármálaeftirlitsins, hvort að við uppfyllum ekki allar skyldur og kvaðir sem á Afkomu eru settar. Helst ber að nefna hvort að þarfir viðskiptavina séu rétt greindar, vátryggingavernd í samræmi við þarfir og farið sé eftir persónuverndarstefnu. Við miðum okkar þarfagreiningu mest út frá aldri, starfi, tekjum og skuldbindingum hverju sinni til að meta hver vátryggingaþörfin er.

default_1.22.1.jpg
default_1.6.2.jpg
_ART4903.jpg
default_1.13.1.jpg
_ART4943.jpg

Sjúkrakostnaðar-tryggingar

Sjúkdómatryggingar

Heilsutryggingar

Söfnunarlíftryggingar

Sjómannatryggingar

Hvernig virkar þjónustan?

Greining

Við greinum þarfir viðskiptavina í samræmi við þarfir, núverandi vátryggingarvernd og kynnum viðskiptavinum okkar úrlausnir ef þess er þörf.

Bóka tíma


Við bjóðum viðskiptavinum bæði að koma í heimsókn til okkar á Lyngháls 9, 110 Reykjavík. En einnig getum við líka sótt viðskiptavini heim og farið yfir þeirra mál þar.

Af hverju að tryggja gegnum okkur?

Starfmenn Afkomu eru viðskiptavinum innan handar ef að bótakröfu kemur og ef breytinga er þörf á iðgjaldagreiðslum eða úttektum úr samningum þeirra.Það er mikill kostur sérstaklega þegar viðskiptavinir taka samning hjá erlendu vátryggingarfélagi.

_ART4809.jpg

Af hverju að velja okkur?

Starfsmenn fyrirtækisins eru með mikla þekkingu og reynslu á sviði tryggingamála

Starfsábyrgðartrygging Afkomu vátryggingamiðlun ehf. er hjá HDI Global Specialty SE, Indiakaj 6, 1. sal, 2100 Kaupmannahöfn að fjárhæð EUR 1.850.000

Vátryggingamiðlun starfar skv. lögum nr. 62/2019

Starsmenn hafa starfað í þessum geira í fjölda ára

Góð ráðgjöf og þjónusta

Þörfum hvers og eins er mætt af sanngirni og heiðarleika.

_ART4875.jpg
Contact
bottom of page