Sjúkdómatrygging
Eftirfarandi sjúkdómar eru vátryggðir:
-
Alzheimer sjúkdómur - Ágeng ofankjarnalömun - Dauðadá
-
Góðkynja heilaæxli - MS - Heilablóðfall
-
Heilahimnubólga v bakteríu - HIV vegna áhættustarfa - HIV vegna blóðgjafar
-
HIV vegna árásar - Hjartaáfall - Hjartalokuskipti eða viðgerð
-
Hjáveituaðgerð á kransæðum - MND - Krabbamein
-
Crautzfeld-Jakob sjúkdómur - Lömun / þverlömun - Meiriháttar líffæraígræðsla
-
Missir heyrnar - Missir máls - Missir sjónar
-
Missir útlima - Nýrnabilun - Opin hjartaagerð
-
Ósæðarígræðsla - Parkinson sjúkdómur - Þriðja stigs bruni
-
Beinmergssjúkdómur - Frumstig lungnaháþrýsings - Varanleg örorka / Alvarlegir höfuðáverkar
-
Börn vátryggðs eru tryggð frá 3 mánaða aldri til 18 ára aldurs.
-
Flokkaskipt trygging, greiðir bætur úr hverjum bótaþætti
-
Skattfrjáls eingreiðsla við greiningu á bótaskyldum sjúkdómi.
-
Vátryggingarfjárhæð og iðgjald eru gengistryggð í bresku pundi.
-
Tryggingin gildir hvar sem er í heiminum allan sólarhringinn
Samanburður miðað við íslensku félögin:
-
Íslenskar tryggingar eru með aldurstengdu iðgjaldi. Axis bíður jafnaðariðgjald.
-
Íslensk félög eru með 4-5 flokka.
-
Axis er margnota þar sem greindur sjúkdómur og skyldir sjúkdómar detta út við greiðslu.
-
Íslensk félög greiða bætur vegna allt að 24 sjúkdóma. Axis vegna 30 sjúkdóma.
Íslensk þjónusta
-
Afkoma býður Axis sjúkdómatryggingu í gegnum TMÍ, sem hefur miðlað vátryggingum í yfir 20 ár.