top of page

Life Savings Plan

logo-novis.png

Um Novis

Novis Insurance Inc. er evrópskt tryggingafélag með höfuðstöðvar í Slóvakíu. Novis starfar nú í 11 löndum í Evrópu.
Novis er framsækið fyrirtæki með nýja nálgun á persónutryggingar, þar sem hægt er að taka líf-, sjúkdóma-, örorku-, og sparnaðartryggingar í einni umsókn, fyrir alla fjölskylduna með meiri, víðtækari og sveigjanlegri vernd, en þekkist á íslenska markaðnum, ásamt öflugum leiðum til fjárfestinga.

Ný nálgun persónutrygginga

Eina söfnunarlíftryggingingin á Íslandi, sem býður upp á sparnað, líftryggingu, sjúkdóma- og örorkutryggingu. Hver bótaþáttur er sjálfstæður, þ.e. bætur úr einum bótaþætti skerða ekki aðrar bætur, né hafa áhrif á sparnaðinn. Tryggðu framtíðina með Novis.

Líftrygging Novis

Greiðir rétthöfum bætur í kjölfar fráfalls hins vátryggða. Fjárhagsleg vernd fyrir aðstandendur. Inneign í sparnaði greiðist
út til viðbótar við útgreiðslu líftryggingar, auk tryggðarbónus.

Örorkutrygging Novis

Bætur til að takast á við tekjutap vegna örorku eftir slys eða sjúkdóm. Lágmarks bótaskylda varanlegrar örorku
vegna slyss er 15%, en 25% vegna sjúkdóma. Bætur eru greiddar í hlutfalli við örorku.

Sjúkdómatrygging Novis 

Mjög víðtæk sjúkdómatrygging. Greiðir bætur fyrir 30 sjúkdóma. Ef greiddar eru bætur vegna sjúkdóms, er
sjúkdómatryggingin enn í gildi fyrir 29 sjúkdóma (líða þurfa þó tvö ár til þess að unnt sé að fá bætur vegna annars sjúkdóms).

Novis.png.webp
logo-novis.png
bottom of page